Skoðaðu kjóla eftir tilefnum
Leiguferlið

1. Skoðaðu
Skoðaðu úrvalið inn á hatidarleiga.is.

2. Mátaðu
Pantaðu tíma í mátun (ef þú vilt) og komdu til okkar í Ármúla 24 eða í Reykjanesbæ að máta.

3. Bókaðu
Bókaðu flíkina og kynntu þér skilmálana okkar. Uppgefið verð miðast við einn dag, en ef þú vilt hafa flíkina í tvo daga færðu seinni daginn á 25% afslætti.

4. Sæktu og skilaðu
Daginn fyrir afhendingu færðu tölvupóst með upplýsingum um hvar og hvenær þú getur sótt og skilað pöntuninni þinni.